2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
14.2.2008

Zpey? Hvað er nú það?

Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar,  verður staddur í verslunum Veiðihornins norðmaðurinn og frumkvöðullinn Arve Evensen, hönnuður Zpey flugustanganna sem allir eru að tala um þessa dagana.

 
 
Á fimmtudag verður Arve staddur í Veiðimanninum Hafnarstræti 5 frá 12 til 14 og Veiðihorninu Síðumúla 8 frá 16 til 18.  Á fimmtudagskvöld verður Arve með fyrirlestur og myndasýningu í Sportbúðinni Krókhálsi 5.  Þar gefst áhugasömum veiðimönnum einnig kostur á að prófa Zpey einhendur og tvíhendur verði veður og ytri aðstæður hagstæðar.  Kynningin í Sportbúðinni Krókhálsi 5 hefst klukkan 19 og stendur til kl. 21.
 
Zpey tvíhendurnar komu fyrst á markað síðastliðið ár.  Stangirnar voru reyndar við ýmsar aðstæður í Noregi, Rússlandi, Alaska og Skotlandi en einnig lítilsháttar hér á landi síðastliðið haust. 
Það er ýkjulaust þegar sagt er að hér er trúlega á ferð mesta bylting í flugustöngum í áratugi eða frá því farið var að nota grafít í veiðistangir.  Hið sérstæða lag handfangsins gerir það að verkum að mun auðveldara er að kasta auk þess sem veiðimenn lengja fluguköst sín umtalsvert. 
19.12.2008

Fiskar í snjónum

12.12.2008

Sukk og svínarí

21.11.2008

Laxárfréttir

14.11.2008

Laxar og ber

13.10.2008

Ókeypis veiði!

3.10.2008

Jómfrúarvatn

6.9.2008

Stórlaxatími

30.7.2008

Metin falla

28.7.2008

Húfur sem hlægja

23.7.2008

Fleiri stórir!

23.7.2008

Maríualax!

18.7.2008

Stórlaxadagar

12.7.2008

Laxveiði góð

10.7.2008

Grenlækur gefur

1.7.2008

Nóg sandsíli?

27.6.2008

SVFR fær Laxá

26.6.2008

Costa Del Kjós

24.6.2008

Það byrjar vel

12.6.2008

Útför KK

6.6.2008

Fallnir félagar

5.6.2008

Laxar á land

28.5.2008

Opnunin í Laxá

16.5.2008

120 fiska maður!

3.5.2008

Lax úr Blöndu

9.4.2008

Tregt í Sogi

8.4.2008

Á veiðistað

18.3.2008

Hækkun í Laxá

14.2.2008

Heimskautableikjan

10.2.2008

Tígrisfiskaveiði

25.1.2008

Veiðileiðsögn