Fiskar eru heimskir, líklegast heimskastir allra dýra; það er vinur minn, þekktur bandarískur flugveiðimaður, kennari, rithöfundur og framleiðandi kennsluefnis fyrir sjónvarp, sem skellir þessari staðhæfingu glottandi framan í mig. - Jú sjáðu til, ég veiði urriða og sleppi honum. Svo veiði ég annan stuttu seinna og viti menn, það er sami fiskurinn!
Pistillinn í heild er hér.
|