Á heimasíðu Laxár í Mývatnssveit var birt fyrir helgi verðskrá fyrir sumarið 2008.
Veiðin hefst að þessu sinni þriðjudaginn 27. maí og henni lýkur sunnudaginn 31. ágúst.
Veiðileyfi hækka á milli ára en verð þeirra verður sem hér segir:
Forsala
27.05 - 08.07 Verð: 17.000
09.07 - 31.07 Verð: 16.200
01.08 - 31.08 Verð: 14.200
Almennt verð
27.05 - 08.07 Verð: 17.800
09.07 - 31.07 Verð: 17.000
01.08 - 31.08 Verð: 15.600
Ekki er búið að ákveða verð fyrir mat og gistingu.
- Frétt af www.laxamyvatn.is