
1.maí er opnunardagurinn og nú skaltu sko fá'ann! Við viljum að þú veiðir betur og minnum á að hvergi í veröldinni er betra safna leiðbeininga um veiðiaðferðir, staði og flugur í Elliðavatni en einmitt hér!

Heilt greinasafn á flugur.is gerir þér fært að byrja með glans:
1) Ókeypis! Geir Thorsteinsson skrifar veiðileiðsögn um vatnið og birtir veiðikort. Ein af metsölugreinum á flugur.is
2) Ókeypis! Leiðbeiningar um flugnaval í Elliðavatn. Myndir og uppskriftir.
3) Ókeypis! Elliðavatn fyrir byrjendur. Aðgengileg kynning.
4) Ókeypis! Saga úr Elliðavatni 1.maí eftir Valgeir Skagfjörð.
5) Ókeypis! Saga um Jónsmessunótt við vatnið eftir SJH.
6) Sigurganga veiðimanns í Elliðavatni sumarið 2001! Sagan er í Flugufréttum 4. janúar og myndir af flugum.
7) Ingólfur í Vesturröst kynnir Elliðavatnsflugur!
Takið eftir þessari! 8) Elliðavatnsgaldrar, nei vísindi: Snilldarpúpa.
9) Leiðbeinandi val um flugur.
Leitarvélin gefur kost á margfalt fleiri greinum um Elliðavatn!
Skoða veftré.