Svo mælir Haukur Brynjólfsson sem flytur áhugavert erindi í kvöld, 7 maí, á vegum Samfylkingarinnar, um rétt þjóðarinnar til frjálsra veiða utan einkaréttarlanda. ,,Mér þætti auðvitað mjög vænt um að sjá á fundinum félaga úr stangveiðinni. Fundurinn verður opinn öllum, flokksbundnum sem óflokksbundnum" segir Haukur.
Fundurinn verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. maí að Hallveigarstíg 2, 2. hæð og stendur frá kl. 20.30 til 22.00. Sjá nánar á www.armenn.is