Veruleg hækkun verður á veiðileyfum í Laxá í Þing, ef veiðifélagið samþykkir hæsta tilboð. Flugufréttir reiknuðu dæmið til enda og niðurstaðan er vægast sagt sláandi.
Í Flugufréttum vikunnar er sagt frá boltableikjum sem veiðst hafa í Hlíðarvatni síðustu daga. Við erum að tala um 7 punda bolta. Þar er einnig saga um tröllið sem stal verslunarmannahelginni.
Upplýstir veiðimenn lesa Flugufréttir í hverri viku, enda er fréttabréfið bæði fræðandi og skemmtilegt.