2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
27.5.2008

Vinningar í áskrifendahappdrættinu: 2 snillingar!

Tveir snillingar hafa bætt í vinningasafnið í áskrifendahappdrætti Flugufrétta.  Þeir Stefán Hjaltested kokkur og Sigurður Pálsson málari leggja í lukkupottinn og eru þegar sestir við hnýtingar samkvæmt sérstökum samningi við Flugufréttir. 

Flugurnar sem áskrifendur geta átt von á koma sjóðheitar og spriklandi beint úr þvingum þessara kunnu hnýtingameistara og flugnahöfðingja.

Siggi brosir íbygginn með flugur sínar, frægust er Flæðarmúsin, en skæð upp á síðkastið er Dýrbítur í ýmsum afbrigðum.  Hann sest nú við þvinguna samkvæmt sérstökum samningi við flugur.is og hnýtir í vinningasafnið.

Og eins og sjá má er Stebbi kominn af stað!  Ekkert stöðvar þessa snillinga í að koma vönduðum og góðum veiðiflugum í áskrifendur Flugufrétta!  Því við viljum að þú veiðir betur!.

 

hspace=0Já!
Ég vil gerast félagi í Netklúbbnum  nú þegar og komast í lukkupottinn þegar dregið verður, ég áskil mér rétt til að lesa Flugufréttir alla föstudaga framvegis!

Smelltu hér til að skrá þig.

Verðstöðvun í sex ár: Flugufréttir kosta það sama og árið 2002, 125 kr. á viku.

19.12.2008

Fiskar í snjónum

12.12.2008

Sukk og svínarí

21.11.2008

Laxárfréttir

14.11.2008

Laxar og ber

13.10.2008

Ókeypis veiði!

3.10.2008

Jómfrúarvatn

6.9.2008

Stórlaxatími

30.7.2008

Metin falla

28.7.2008

Húfur sem hlægja

23.7.2008

Fleiri stórir!

23.7.2008

Maríualax!

18.7.2008

Stórlaxadagar

12.7.2008

Laxveiði góð

10.7.2008

Grenlækur gefur

1.7.2008

Nóg sandsíli?

27.6.2008

SVFR fær Laxá

26.6.2008

Costa Del Kjós

24.6.2008

Það byrjar vel

12.6.2008

Útför KK

6.6.2008

Fallnir félagar

5.6.2008

Laxar á land

28.5.2008

Opnunin í Laxá

16.5.2008

120 fiska maður!

3.5.2008

Lax úr Blöndu

9.4.2008

Tregt í Sogi

8.4.2008

Á veiðistað

18.3.2008

Hækkun í Laxá

14.2.2008

Heimskautableikjan

10.2.2008

Tígrisfiskaveiði

25.1.2008

Veiðileiðsögn