Flugufréttir vikunnar segja frá opnuninni í Laxá í Mývatnssveit þar sem veiðin var heldur minni en í fyrra, enda áin í niðursveiflu. Engu að síður lentu menn í ævintýrum og þar kemur við sögu svartur kúluhaus númer 14.
Einnig birtum við gagnrýni á frétt okkar um rarðrask við Mokið í Eyjafjarðará og svörum fyrir okku.
Lestu Fluguféttir reglulega - þú getur grætt á því, eins og þú getur lesið um í nýjustu Flugufréttum. Hvert blað kostar einungis 125 kórnur.