2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
18.6.2008

Þjóðhátíðarstemning við Norðurá

Það var gott hljóð í veiðimönnum við Norðurá á þjóðhátíðadaginn.
Fyrir hádegi veiddust 9 laxar, þar af veiddi Ingólfur Ásgeirsson einn 83 cm hæng á Stokkhylsbrotinu.
Eftir hádegið hélt veislan áfram og mikið af laxi sást á ferðinni upp ána.

Sigurjón Ragnar setti undir kvöld í þennan sannkallaða höfðingja,


Þetta reyndist vera 93 cm grálúsugur hængur, sá stærsti sem komið hefur úr ánni í sumar.

Flugan var Stoat Tail míkrótúpa.

Athygli vekur að gotraufarsýkingin sem hrjáði svo marga laxa í fyrrasumar sést ekki núna og einnig er laxinn í áberandi betri holdum en í fyrra.

 

Hérna er sá stóri að fá frelsið úr höndum Sigurjóns.

 


Myndirnar tók Bjarni Páll Hauksson í gær


 

19.12.2008

Fiskar í snjónum

12.12.2008

Sukk og svínarí

21.11.2008

Laxárfréttir

14.11.2008

Laxar og ber

13.10.2008

Ókeypis veiði!

3.10.2008

Jómfrúarvatn

6.9.2008

Stórlaxatími

30.7.2008

Metin falla

28.7.2008

Húfur sem hlægja

23.7.2008

Fleiri stórir!

23.7.2008

Maríualax!

18.7.2008

Stórlaxadagar

12.7.2008

Laxveiði góð

10.7.2008

Grenlækur gefur

1.7.2008

Nóg sandsíli?

27.6.2008

SVFR fær Laxá

26.6.2008

Costa Del Kjós

24.6.2008

Það byrjar vel

12.6.2008

Útför KK

6.6.2008

Fallnir félagar

5.6.2008

Laxar á land

28.5.2008

Opnunin í Laxá

16.5.2008

120 fiska maður!

3.5.2008

Lax úr Blöndu

9.4.2008

Tregt í Sogi

8.4.2008

Á veiðistað

18.3.2008

Hækkun í Laxá

14.2.2008

Heimskautableikjan

10.2.2008

Tígrisfiskaveiði

25.1.2008

Veiðileiðsögn