2026 - 2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007

Konur ráða ríkjum í Flugufréttum vikunnar

Konur ráða ríkjum í Flugufréttum vikunnar

Hvað eiga Elín Ingólfs, Guðrún Una, María Hrönn og Harpa Hlín sameiginlegt? Jú, þær eru allar til frásagnar í Flugufréttum vikunnar og rifja upp eftirminnileg augnablik eða skemmtilega veiðiferð frá sumrinu 2025. Við erum í kvennafans í nýjasta tölublaði Flugufrétta. Á myndinni er Elín Ingólfs með 90 sm hæng sem tók Silver Sheep #16 í Klapparhyl í Húseyjarkvísl.

Skoða fréttina

26.12.2025