2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
17.10.2025

Teppahreinsarinn, Langskeggur og bangsinn

Silungsveiðimaðurinn Örn Hjálmarsson, höfundur Teppahreinsarans og Langskeggs, talar um flugurnar sínar og veiðisumarið 2025 í Flugufréttum vikunnar. Við segjum frá hausthæng sem breyttist í bangsa, pælum aðeins í laxveiði á stangardag, skreppum í Vola og fjöllum um nýtt Sportveiðiblað. Myndin er af Erni Hjálmarssyni með kvöldveiði úr Grænavatni í Veiðivatnaklasanum.