2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
1.10.2025

Endurfunir, hnúðlaxaleysi og laxveiðin gerð upp

Í síðustu Flugufréttum fjölluðum við um laxveiði sumarsins sem olli vonbrigðum hjá mörgum. Við sögðum frá einstökum endurfundum og fjölluðum um hnúðlaxinn sem kom í mun minna mæli í sumar en óttast var. Við erum þegar komin að fullt með að undirbúa næstu Flugufréttir!