Í flugufréttum vikunnar er fjallað um Jan de Haas og Íslandsferð hans í sumar. Við sýnum handbragð hans, flugur sem sannarlega henta íslenskum aðstæðum.
Við segum einnig frá urriðaveiðinni fyrir norðan, en nokkur samdráttur var í Mývatnssveitinni, heldur minni í dalnum.
Já, að er alltaf eitthvað spennandi í Flugufréttum.